Alright, fann þetta á einhverjum pósti hérna. En verður þetta eitthvað sem verður þá tekið ? fram yfir cs eins og hann er núna ? því að ég var að skoða screrns af þessu og möppin eru hryllingur.
Veit ekkert um galla og annað í CS:S (sem verður náttúrulega lagað með tímanum) en að möppin séu hryllingur efast ég um þar sem þetta er alveg eins möp og í 1.6 nema betri grafík.
þ.e. 1.6 er svo mikið fullkomnari en það sem ég hef séð af source. Svokallaðir ingame gallar og exploit eru næstum úr sögunni. Source yrði að vera frekar lengra kominn til þess að vera tekinn yfir 1.6 á CPL og svoleiðis mótum WCG og allt hitt dæmið..
rangt… þegar komin keppni í CS:S, eftir að HL2 kemur út munu 1.6 serverar hægt hverfa og CS:S taka við..
auðvita verður fólk eins og fólkið í 1.5
“VIÐ FÖRUM EKKERT ! CS 1.6 SUCKAR !” og heldur áfram að spila, nema núna bara 1.6
og líka fólkið sem getur ekki keyrt leikinn… annars mynnir mig að konni/zlave hafi sagt einhvern tímann að simnet myndi færa sig hægt og hægt yfir í CS:S þegar HL2 kemur út
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..