Þannig stendur málið. Ég var búinn að kaupa gold pakkan og er búinn að download 75,4%.
Nú í dag fer ég að tengjast steam og þá stendur user have been disenbel.
Ég fór á póstinn hjá mér og sá að steam support hafði send póst.
Þar stóð að ég væri fraud og væri búið að loka accountinnu.
Hvað á ég að gera?