Ég heiti Gummi og er þekktur undir nafninu Masta Killah í //Play//.
Ég heyrði eitthvað um match á móti C4s í dag eða á morgun, og ég er búinn að emaila leadernum okkar en ég hef ekki fengið neitt svar.
Ef þú ert meðlimur í C4s eða //Play// og veist hvar og hvenær matchið er, gætirðu þá sent mér mail um það á gudmgisl@mi.is?
Megi betra clanið vinna.