Já, þannig er mál með vexti að það er villa í CS sem fer alveg hroðalega í taugarnar á mér
Gallinn er sá að þegar roundið er byrjað virðist CS alltaf vilja spila reload-animationið oft, jafnvel þó ég hafi ekki hleypt skoti af, en ef ég skýt og hleð þá stoppar það um stund en svo vill það byrja aftur (s.s. það kemur svona reload hljóð og byssan virðist vera að reloada, en hún gerir það án ástæðu og án þess að ég hafi snert “R”)
Einhver sem hefur lausn við þessu, þetta er orðið dálítið pirrandi.. ?