Viðtal var tekið við Chuck Osborn um fyrsta hl2 review'ið, viðtalið er tekið af halflife2.net [greinin heitir “Exclusive Interview With Chuck Osborn” og er þýtt af J0h4nn3s, enjoy og vona að þetta kom vel út :P

Icarus: Hvernig voru viðbrögðin þín þegar þér var sagt að þú myndir vera fyrstur að gagngrýna Half-Life 2?
Chuck Osborn: Það var blanda af spennu og kvíða, því það er mikil ábyrgð að gagngrýna hann fyrst.

Icarus: Var Half-Life 2 eins og þú vonaðist til ?
Chuck Osborn: Meira

Icarus: Var þess virði að bíða ?
Chuck Osborn: Auðvitað

Icarus: Hversu löng er gagngrýnin?
Chuck Osborn: Níu síður, plús að við erum með 4 síður um hvað þú þarft að vita um að spila Half-Life2 í tölvunni þinni.

Icarus: Var sagt hvenær hann myndir koma?
Chuck Osborn: Alls ekki.

Icarus: Eru einhverjir spoilerar í gagngrýninni?
Chuck Osborn: Það eru svona mildir spoilerar, vegna þess að þú getur ekki gagngrýnt án þess að gefa einhvað frá sér. Ég segji mjög skýrlega hvenær á að hætta að lesa ef að villt ekki vita neitt. Ef þú lest alla gagngrýnina, það eru fullt sem kom mér á óvart sem að ég segji ekki frá, því ég vill að það komi þér á óvart. Þetta er ekki spoiler gagngrýni

Icarus: Er multiplayer í því ? ef svo er hvernig ?
Chuck Osborn: Counter-Strike Source er multiplayer'inn.

Icarus: Bara CS:S, ekkert Deathmatch?
Chuck Osborn: Bara CS:S

Icarus: Hefur það (CS:S) breyst einhvað frá Betunni?
Chuck Osborn: Það er eins og þeir segja að muni vera, með ýmsum uppákomum

Icarus: Við hverja spilaðir þú við?
Chuck Osborn: Valve og líka svolldið á skrifstofunni

Icarus: fékkstu að spila HL Source?
Chuck Osborn: Já.

Icarus: Geturðu sagt mér einhvað um HL:Source?
Chuck Osborn: Neibb

Icarus: Er það (HL:S) líka inni gagngrýninni?
Chuck Osborn: Já, Það er talað um það hlið við nokkrum screenshotum.

Icarus: Villtu segja einhvað áður en þú ferð?
Chuck Osborn: Ég er bara glaður að ég þarf ekki að ég sé að spila Half-Life2 leyndarmál lengur! Það var alveg að fara með mig!. Threystu mér þú verður ekki fyrir vonbrigðum