Sæl öll sömul,
Jæja, eins og margir hafa sagt, hefur mapping.half-life.is altaf verið einhvað svo tóm, en seint í gær kvöldi breyttist það allt þetar nýja uppfærslan kom.
Ég vona að ykkur líki vel við nýja útlitið þar sem ég eyddi miklum tíma í að fá það til að verða að veruleika, og er þetta mitt lang-stærsta vef-verkefni.
Kerfið er einnig orðið miklu þægilegra og er hægt að bæta fréttum, greinum, linkum og skrám allt í gegnum eitt kerfi á einfaldan hátt.
http://mapping.half-life.is/
Athugið: Það er enn verið að leita af frétta mönnum sem nenna að bæta við greinum, tutorals eða linkum. þitt verkefni yrði þá (tekið af síðuni):
Það er nú ekki flókið, ef þú fréttir einhvað nýtt þá geturðu skrifað grein um það og ef þú lærir einhvað nýtt, og vilt deila því með öðrum, máttu skrifa tutoral um það. Mátt einnig bæta við link ef þú finnur áhugaverða síðu.