Ef serverinn var fullur (17+ manns) þegar þetta geriðst þá er það simnet servernum að kenna, hann þolir ekki þá notkun sem hann er að fá, og allir eru löngu ornir pirraðir á því. Annars gæti það verið tengingin þín, ef eitthvað annað forrit er að sækja eða senda af netinu meðann þú ert að spila laggar það tenginguna (td. ef einhver á heimilinu er að nota dc++ eða eitthvað).
Og strangt til tekið getur léleg tölva ekki látið þig “lagga” (ss, fengið hærra ping, sem er eginlegt “lagg”), aðeins léleg tenging við server eða lélegur server getur gert það, léleg tölva getur hinsvegar valdið því að leikurinn gengur hægt (ss lágt fps, aka: “Höggt”). Það eru svo margir sem virðast ruglast á “laggi” og “Höggti” þessa daganna :S.