Það er náttúrulega ekki einhver ein auðveld leið til að stöðva svona þjófnað, en það er nokkuð augljóst að það þarf að gera eitthvað í þessum málum
Og hugmyndin um að setja upp myndavélar, það er alveg fáránlega dimmt þarna inni, þyrfti að vera dýrar myndavélar sem sjá vel í myrkrinu, plús það að þetta er vinsæll staður til að stela, það gæti þess vegna næsti gaur labbað þarna inn um miðjan dag, stolið því sem hann finnur og labbað út, svo sér myndavélin hann en enginn þekkir gaurinn
Ein leið væri einfaldlega að hafa einn p1mp standandi við hvern útgang og skoða ofan í bakpoka eða skoða á helstu staði (vasa á úlpunni etc.), og ef einhver er að labba út með HD klukkan 13 á sunnudegi er eitthvað athugarvert við það augljóslega