Nú á miðvikudaginn seinasta (11.04.01) spilaði [.Hate.] gegn gríðarlega sterku Bandarísku klani sem kallar sig [CAU] eða Covert Assault Unit (sjá <A HREF=http://cau.techbottle.com TARGET=New>hér</A>) í <A HREF=http://ritd.techbottle.com>Rumble in The Desert</A> deildinni. Leiknum var “lýst” beint á ircrásinni #cautv á irc.gamesnet.net og voru um 80 manns á rásinni að fylgjast með þegar mest var. Leikurinn fór annars 28-12 fyrir [.Hate.] (Maxrounds 20, 7vs7, FF=OFF)

[CAU] klanið er líklega eitt af topp 5 á listanum yfir sterkustu lið Austurstrandarinnar í USA og því var þessi sigur mjög sterkur leikur fyrir [.Hate.]. Þess má geta að ég fylgdist með þessum leik á #cautv og mig langar að sýna flestum ykkar hvernig útkoman af þessum CS Irc bottum virkar.

Ég formattaði allann textann aftur í html og tók út allt blaður hjá “áhorfendunum” og descriptions (***Dork has left #cautv, o.s.fr.). Eftir stendur þá:

* hver er með sprengjuna, plantar henni, eða aftengir hana
* hver drepur hvern, hlutfallið af (dráp/drepinn) og með hvaða vopni
* skorið (CT wins, T wins)

hérna eru linkar á útkomuna:
<A HREF=http://www.hafro.is/~viktor/h8cauct.htm TARGET=New>Round 1</A>, [.Hate.] CT
<A HREF=http://www.hafro.is/~viktor/h8caut.htm TARGET=New>Round 2</A>, [.Hate.] T

Þetta er eitthvað sem mér finnst að ætti að vera t.d. á næsta tímabili í ÍCSN, þ.e. taka fyrir einhvern “leik umferðarinnar” og lýsa honum á ircinu. Það er nefnilega gaman að horfa á leikina svona “beint” og þetta myndi brydda soldið vel upp á irc menninguna í CS.


<FONT COLOR=Red><B><A HREF=mailto:aeon@simnet.is>Hannesinn</B></A
“Technology is a constant battle between manufacturers producing bigger and more idiot-proof systems and nature producing bigger and better idiots.”