Ég veit ekki alveg hvernig þetta er hjá ykkur, en þegar ég kíki á CPU tempature í Biosnum þá er það 57-61 á Celcius!!
Mér finnst það einhvern veginn dularfullslega hátt þannig að ég er að spá í að fá mér kælingu á annaðhvort alla tölvuna eða bara á örgjörvann.
Ég er með 900mhz Amd Thunderbird á ASUS Socket-A A7V móðurborði,
endilega gefið mér einhverjar ábendingar hvað ég get gert/hvar ég get fengið kælisystem..
Og ekkert of dýrt, buddan mín er frekar tóm..
[-=N6=-]Praetorian
“Drífið ykkur áður en talvan mín verður ekkert nema askan ein!!”