marr sniðug könnun í gangi núna póstuð af vitringnum honum ashtray.

Þarf samt ekki að ræða þetta eithva?
Er eihvað vit í að vera spila 6vs6 hérna þegar það eru algengast 5vs5 úti?!
Allir að láta ljós sín skína!

Kostir og gallar

Kostir við að hafa 5vs5 eru t.d:

***Auðveldara að smala saman liði.
***Mörg borð eins og t.d prodigy, aztek, train og dust2 eru nánast gerð fyrir 5vs5
***Leiðinlegt að þurfa fara gera ný plön eða breyta gömlum plönum verulega þegar maður fer að spila við erlend lið.

Kostir við að hafa 6vs6 eru t.d:

***Við höfum alltaf spilað það þannig hérna og flest öll lið búin að gera 6 manna plön
***Borðin á skjálfta eru nákvæmlega í þeirri stærð að það er hægt að koma 6 manns (einu liði) á hvert borð :)

VEITEKKIMEIRA NÚ ÞIÐ!!

marr