Ég var á vafri um veraldarvefinn í gærkvöldi þegar ég rakst á nokkuð merkilegan hlut, en það eru útgáfur af nokkrum vinsælum kortum, t.d. dust2, þar sem sumir veggirnir eru hálfgagnsæir. Þessi kort eru gríðarlega sniðug þar sem núna er hægt að æfa sig í að skjóta í gegn um hina ýmsu veggi sem manni hefur jafnvel ekki dottið í hug að hægt væri að skjóta í gegnum. Ég downlodaði öllum þessum möppum og hef prófað gagnsæju útgáfuna af dust2. Ef ég ætti eitt orð yfir þetta væri þá vá! Þetta virkar alveg jafn vel og það hljómar.
Ég skellti kortunum á íslenskt download og ég mæli með að allir kíki á þau, maður lærir mjög mikið af bara nokkurra mínútna skoðun. <a href="http://www.simnet.is/bjornbr/cs/nuke.jpg“>Hérna</a> er screenshot úr gagnsæju útgáfunni af nuke.
<a href=”http://www.simnet.is/bjornbr/cs/de_cpl_mill_spam_spots.bsp“>de_cpl_mill_spam_spots</a>
<a href=”http://www.simnet.is/bjornbr/cs/de_dust2_spam_spots.bsp“>de_dust2_spam_spots</a>
<a href=”http://www.simnet.is/bjornbr/cs/de_inferno_spam_spots.bsp“>de_inferno_spam_spots</a>
<a href=”http://www.simnet.is/bjornbr/cs/de_nuke_spam_spots.bsp“>de_nuke_spam_spots</a>
<a href=”http://www.simnet.is/bjornbr/cs/de_train_spam_spots.bsp“>de_train_spam_spots</a>
Settu kortin í ”…\Steam\SteamApps\em@il\counter-strike\cstrike\maps" möppuna (ef \maps er ekki til þá býrðu hana til). Þvínæst ferðu í cs, ferð í New Game, velur eitt kortið af listanum sem upp kemur og smellir á Start!
Gaman væri líka að fá server sem myndi bara keyra þessi kort, allavega í svona mánuð á meðan allir eru að prófa þetta :)