Ég er ekki viss um að þú getir opnað öll port með Zyxel ráter (310). Þú værir líklega betur staddur með gamla druslu með Linux uppsetta sem ráter.
Ef þú ert ekki með auka tölvu til að ráta getur þú notað connection sharing (í properties fyrir tenginguna) ef þú ert með W2k í annari tölvunni og bennt hinni tölvunni sem þarf að tengjast á hana sem Gateway (held ég, leiðréttið mig).
Annars getur þú líka látið aðra tölvuna rátað fyrir hina með forritum eins og Sygate og Wingate (www.tucows.com, www.sygate.com).