Hérna er *minn* listi yfir það sem ég tek alltaf með mér.
*Tölva (góður grunnur að góðum skjálfta)
*skjár (án þessa væri fyrsti hlutinn heldur kjánalegur)
*Lyklaborð (sjá síðustu 2 komment)
*Mús (ekki jafn mikil nauðsyn og það síðasta.. já .. keyboard aiming er ennþá möguleiki :D)
*Rottumotta (skjálftaborðin eru ekki ofurcomfy á höndina, músina og úlnliðinn)
*4x powersnúrur (gott að hafa eitt par í tölvuna og eitt auka..
*2x Lansnúrur (Flott hugmynd að taka eina auka með. Helst að hafa þær báðar yfir 5 metrum)
*sjálfann sig (já.. það ER hægt að senda tölvuna sína á staðinn.. en ekki mæta sjálfur.. það HEFUR gerst.. og er því betra að mæta líka)
*5000Kr (eða meira! Minimalt að mæta með smá bling til að lifa af helgina. Og ef maður ætlar að vera alvöru CS plebbi þá er það að þekka rétta fólkið og fara og éta KFC í _ÖLL_ mál þarna meginn!)
**Svefnpoki og dýna (Fyrir þá sem ætla að sofa á staðnum.. why not make it comfy?)
**Skrifðborðstóla (skjálftastólarnir eru sígildir.. engu að síður þá er gott að hafa sína egin)
Ágætur tjékklisti sem ég notast við :)<br><br>|<a href="
http://www.clanlove.com“>Love</a>|<a href=”
http://www.garfield.com“>GarFielD</a>|<a href=”mailto:garfield@1337.is“>Mail</a>|<a href=”
http://www.sogamed.com/member.php?id=137770“>SoGamed Profile</a>| - <a href=”
http://www.counter-strike.net“>(cs)</a>
<font color=”lime“>==V== GFD</font> - <font color=”red"><b>(λ)</b></font>
<b>Einhver útvarpsgutti skrifaði:</b><br><hr><i>Maður spilar bara jafn vel og mótherjinn leyfir manni!</i><br><h