Sendi þetta á þennan kork því ég þarf í raun ekki hjálp. Heldur skortir mig í raun bara feedback frá fólki.
Fór um daginn og keypti mér fínasta skjákort. ATI Radeon 9800 pro (undirbúningur fyrir hl2)
Og þegar ég setti það inn þá var eitthvað böggles með driverdiskinn sem fylgdi með þannig ég smellti mér á <a href="http://ww.ati.com“>ati.com</a> og náði í nýjustu cataclyst driverana.
Viti menn, þegar í uppsetningu er komið þá registerast kortið sem 9800 XT (mér fannst þetta sniðugt fyrzt.. en getur þetta verið bögg á kortinu?)
MSI Radeon 9800 Pro 128 ddr Ram :)
anyfing to add?<br><br>|<a href=”http://www.clanlove.com“>Love</a>|<a href=”http://www.garfield.com“>GarFielD</a>|<a href=”mailto:garfield@1337.is“>Mail</a>|<a href=”http://www.sogamed.com/member.php?id=137770“>SoGamed Profile</a>| - <a href=”http://www.counter-strike.net“>(cs)</a>
<font color=”lime“>==V== GFD</font> - <font color=”red"><b>(λ)</b></font>
<b>Einhver útvarpsgutti skrifaði:</b><br><hr><i>Maður spilar bara jafn vel og mótherjinn leyfir manni!</i><br><h