verðlaun.
í Counter-Strike er keppt í 5 vs 5. Verðlaunin eru <b>100.000 dollarar frá Hitachi</b> sem er skipt niður í fyrstu 16. sætin
<u>sæti - peningaverðlaun [í dollurum]</u>
1 - $30,000.00
2 - $21,000.00
3 - $14,000.00
(hægt að sjá restina og allt <a href="http://www.thecpl.com/extreme/cs_prizes.htm“>hér</a>
í Call of Duty er keppt í 6 vs 6 í modinu Project Ares Mod (PAM). Verðlaunin eru 50.000 dollarar frá nVIDIA og hægt er að sjá um það <a href=”http://www.thecpl.com/extreme/cod_prizes.htm“>hér</a>.
Í UT2k4 eða Unreal Tournament 2004 er keppt í 6 vs 6 í modinu UT Competition (UTComp). Verðlaunin eru 50.000 dollarar frá nVIDIA, hægt að sjá um það <a href=”http://www.thecpl.com/extreme/ut2004_prizes.htm“>hér</a>.
Í Halo er keppt í 6 vs 6 assault í modinu Custom Edition (CE). Verðlaunin eru 50.000 dollarar frá nVIDIA, hægt að sjá um það <a href=”http://www.thecpl.com/extreme/halo_prizes.htm“>hér</a>.
Í Painkiller er keppt 1 vs 1 deathmatch ekkert ákv. með mod. Verðlaunin eru 25.000 dollarar frá nVIDIA, hægt að sjá um það <a href=”http://www.thecpl.com/extreme/pk_prizes.htm“>hér</a>
Solldið mikill munur frá síðasta cpl því þá var bara keppt í Halo og cs að ég viti.
hope you enjoyed.<br><br><b><a href=”http://www.haste.net.tc“>ha$te</a>|-<a href=”http://www.sogamed.com/member.php?id=298313“>J0h4nn3s</a>-</b> ^ <a href=”http://www.merkt.is">Merkt • is</a
•