Sælir.
Ég gerði steam account fyrir nokkuð löngu og var þar með Counter-Strike addaðann í games. Svo fyrir stuttu síðan Formattaði ég tölvuna mína og steam fór útaf. Núna var ég að installa Steam upp á nýtt og logga mig á gamla accountinn, en þá er enginn leikur addaður, en accountinn heldur að þeir séu ennþá addaðir:|
Ég geri mér grein fyrir að þessi saga mín er óskyljanleg, en spurningin er: Hvernig get ég eytt accountinum, því ef ég geri nýjann, þarf ég nýtt cd-key, eða hvernig tek ég leiki út úr games?
takk takk
kv. Höddi