Ég er með FPS drop í Counter-Strike 1.6, t.d. þegar ég fer á Mania og 20 manna server-a, og jafnvel stundum í scrimum, þá fps droppa ég alveg niður í 20 - 40. Ég er með “Wait for Vertical Sync” á “Always Off”.Ég er með 800 * 600 Open GL í upplausn Counter-Strike. Og stundum neyðist ég til þess að nota “Developer 1” á public, því að tölvan hökktir svo. Ég er að sjá mun lélegari tölvur fá meira FPS en ég í Counter-Strike sem gerir mig fúlan. Ég er með Direct 3d stillt á skjákortinu, því að þegar ég vel Open GL og ýti á “Accept” eða “ok” þá vill þetta ekki Save-ast. Einhver sem veit hvað ég gæti hugsanlega gert ?
Tölvan
Örgjörvi: 1600 mhz AMD Duron
Skjákort: Radeon 9600
Móðurborð: AN7 Abit
Minnið: 2x256 Dual DDR
Stýrikerfi: Xp Home Edition