Well… Í 100 FPS í CS þarf varla mikið … persónulega myndi ég láta mér duga eitthvað GF 4 kort (ti4600) ef það er hægt að koma höndum yfir ódýrt þannig.
EN ef þú ert að leita að einhverju sem virkar almennt vel… Radeon 9600 XT eða 9800 PRO… dugar í næstum alltsaman… munurinn á pro og XT er kannzki ekki neitt gífurlegur en verðmunurinn er ágætur.
GeForce FX línan var ekki að skila sér neitt sérlega vel. Þeir ná oftast ágætis framerate en eru bara ekki sambærileg við Radeon kortin.
Samanburður á kortum er td hér:
http://graphics.tomshardware.com/graphic/20031229/index.htmlAnnað mál:
EKKI KAUPA KORT FRÁ CHAINTECH… eða reyndar ef þú ferð útí það eiunhverja af þessum ódýrari cheepó framleiðendum.
Saphire er alltílagi framleiðandi (framleiða til dæmis öll kort sem eru merkt “made by ATI” Persónulega mæli ég með MSI, ASUS, ASUS, ASUS eða Hercules… þessir framleiðendur eiga það til að bæta kortin aðeins frá grunnspeccs.
Anyway… meðmæli:
Radeon 9600 XT:
Tölvulistinn: Asus ATI Radeon 9600XT, 128MB, DDR 2 x VGA, 1 x Dual DVI, TV-Out, retail 19.900 kr
TASK: Ekki til staðar… geta sjálfsagt sérpantað fyrir þig
@tt: (geri ráð fyrir að þetta sé saphire kort) ATI Radeon 9600 XT
256MB DDR, með TV-út og DVI ATI 18.450
Tölvuvirkni:Powercolor kort… kinda sad… reyndu að fá eitthvða betra :)
Radeon 9800 Pro:
Tölvulistinn: Microstar ATI Radeon 9800 Pro 128MB DDR, VGA, DVI, TV-Out, Retail 31.900 kr
TASK: Ekki til staðar… geta sjálfsagt sérpantað fyrir þig
@tt:Microstar ATI Radeon 9800 Pro
128MB DDR, VGA, DVI, TV-Out, Retail MSI 29.750
Tölvuvirkni: Powercolor kort… kinda sad… reyndu að fá eitthvða betra :)
Computer.is og tæknibær eru ekki hérna
@tt og tölvulistinn er sama fyrirtæki… hægt að fá sömu hluti hjá báðum…
enjoy
PhoeniX