Forfeitt eða ekki ?
Félagar mínir í x17 spiluðu á móti IFF á skjalfta í riðlunum. IFF byrjuðu fimm í leiknum, en eftir 2 round datt einn IFF_arinn út og spiluðu þeir 4 rest af fyrri. Þegar Seinni átti að fara byrja þá voru þeir ennþá 4 og 5ti ekki á leiðinni inn, admin kom að borði x17 og sagði leikinn forfeitt. Eftir það kemur 1 aðili úr IFF og spjallar við x17 meðlimi og segjir að þetta sé forfeitt og þeir þekkji reglurnar og segir bara GG.
Nú þetta var fyrsti leikurinn í riðlum, annan leikinn forfeitta IFF líka á móti adios (24-0 fyrir adios). Síðan seinna um kvöldið eru þeir búnir að tala við Zlave (vinur þeirra) og hann segir að leikurinn skuli spilast eftir alla leikina í kvöld, og aðeins seinni hálfleikur en ekki allur leikurinn.
Steikt???????
Hvað finnst ykkur ?