Eini Serverinn sem ég spila á í Cs er Mania, en ég er með nokkra aðra servera inná fav.

[.Simnet.]-[A]1.6 - Not Responding
[.Simnet.]-[MANIA] - Not Responding
[.Simnet.]-[C] - Not Respondingv
[.Simnet.]-[.:C:.] - Not Responding
[.Simnet.]-[scrim6] - Not Responding
[.Margmidlun.]-[CS:CZ 1] - Not Responding


Þetta er allt svona í fav. hjá mér, búið að vera síðan í dag.
Ég spurði vin minn hvort Mania virkaði hjá honum og hann sagði nei, en ég veit samt ekki hvort þetta er eitthvað skita hjá mér eða eru serverarnir niðri?
Og ég er ekki CS snilli þannig að ekki fleima mig ef þetta er eitthvað auðvitað dæmi…Hjáááááálp?


<br><br>THE THREE SHALL SPREAD THEIR BLACKENED WINGS AND BE THE VENGEFUL STRIKING HAMMER OF GOD
When life hands you a lemon, squirt it in somebody's eye and run like hell.