<u>Fyrir þá sem vita ekki hvað NCC Cup er þá er það evrópsk deild sem er með nokkrum helvíti góðum liðum í, í verðlaun er autoberth á eitthvað mót í svíþjóð.</u>
Jæja, við unnum riðilinn okkar þrátt fyrir server-vandræði og þá staðreynd að svíar eru fávitar og vilja ekki spila með meira en 10 í ping.
Við byrjum að spila á morgun (Laugardag 24/4) kl. 14.00 en þá mætum við sænska liðinu mis.cs, en þeir lentu í öðru sæti í sínum riðli.
Vonandi spilum við eins og við spilum best á morgun, ekki bara til að vinna heldur einnig til að fá kannski svo recognition í evrópu.
Clanið TAG, eða team-amd-gamer, lánar okkur serverinn sinn á morgun en það er bara einn besti server sem ég hef spilað á.
HLTV IP's og fleira verður sett í topic á #iceclan þannig að endilega tune-in.
<a href="http://www.nollelva.org/ncc/turnering/brackets.php?mod=show&bid=1“>Hérna getiði séð úrslit og fleira í brackets</a>
Við viljum einnig þakka <b>Revolution</b> fyrir að leyfa okkur að spila hjá sér og við hvetjum fólk til að mæta á morgun og specca Spike-inn í fíling.<br><br>BIG BROTHER IS WATCHING
<a href=”http://www.gotfrag.com/?node=user&id=31995&x=">Cyru$</a