Núna sl. daga hafa URL (slóðir) á IRC'inu verið að dreyfast. Þessar eftirfarandi slóðir eru ekki beint vírusar, heldur eru þetta eru síður sem downloada vírusum/trojans inn á tölvuna ykkar.

Þið hafið líklegast séð marga vera að peista þessum slóðum á IRC'inu. Það eru ekki einstaklingarnir sjálfir sem peista þessu, heldur eru þetta vírusarnir/trojanarnir.

Eftirfarandi síður ber að varast…

http://jokes.club*******.com
http://private.a123*************.com

Ég setti stjörnur þarna í staðin fyrir stafina, þar sem izelord var ekki nógu sáttur við að ég væri að láta þessar slóðir fylgja með.

Ef þið hafið lent í því að smella á slóð hjá þessum síðum og vitið ekki ennþá að þið séuð með vírusinn, eða að þið vitið að þið séuð með hann en kunnið ekki að losa ykkur við hann, ráðlegg ég ykkur að fara inn á http://housecall.trendmicro.com og scanna tölvuna ykkar.
Þetta er online vírus scanni sem scannar tölvuna ykkar frá netinu, alveg frítt og þið þurfið ekki að downloada neinu.

Gangi ykkur vel í baráttunni.<br><br>________________________
<b>Guðjón Jónsson</b>
- <a href="http://www.gaui.is“>www.gaui.is</a>
- <a href=”mailto:gaui@NOSPAMgaui.is">gaui@gaui.is</a>

<b>maXimum ~ Cherimoya</
Gaui