Upplausnarvandamál
Ok, ég er í smávanda. Ég setti steam inn á tölvuna hjá mér og ætlaði að fara að velja upplausn. Byrjaði aðeins að flakka (var bara í settingsvalmyndinni inn í CS). Ég fór í 800x640 og þá hrundi alveg Steam hjá mér og nú þegar ég reyni að komast inn í Steam þá koma bara eins og rafamagnstruflanir. Búinn að taka Steam út af og Half-life og flakka milli upplausna í windows. Vitiði nokkuð hvað er hægt að gera við þessu?