<b>Above all</b> og <b>KotR</b> sitja hjá einsog fyrr hefur komið fram og þurfa því ekki að spila.

Spá mín fyrir <a href="http://deluxs.pentagon.ms/titturinn/“>tittinn</a> er því svohljóðandi:

<b>Quo</b> vs. <b>Addicted</b>: 13 > 2

<i>Quo ættu að fara létt með þennan leik. Sérstaklega í ljósi þess að Addicted eru hættir og hafa væntanlega lítið spilað saman.</i>

<b>wM</b> vs. <b>evil</b>: 13 > 4

<i>wM ættu ekki að vera í miklum vandræðum með evil, þeas. ef wM ætla sér að klára tittinn. Mjög góður roster hjá wM, og ekki að ástæðulausu að wM voru á <a href=”http://dig.skjalfti.is/?page=8">top10</a> lista diG. Evil gætu komið á óvart og aldrei að vita hvað þeir gera, en ég mundi ekki leggja pening undir það. </i>

<b>SpEaRs</b> vs. <b>Play</b>: 13 > 8

<i>Play hætti í vikunni og skilst mér að ekki hafi allir farið sáttir þaðan, þannig ég er ekki viss hvort þeir ætli sér að klára þessa keppni, en ef þeir gera það þá reikna ég með því að þeir geti alveg staðið í SpEaRs. Hins vegar eru SpEaRs alltaf að verða betri og betri, þannig ég held að þeir ættu alveg að hafa þetta.</i>

<b>Hate</b> vs. <b>eCCo</b>: 13 > 11

<i>Leikur umferðarinnar. Lítill vafi á því. Þessi leikur getur auðveldlega dottið á báða vegu. Ég ætla samt að tippa á Hate, þar sem eCCo hefur legið í dvala í einhvern tíma og flestir memberar farnir hver í sína áttina. Því er team-playið kannski betra hjá Hate.</i>

<b>xCs</b> vs. <b>x/o</b>: 2 < 13

x/o fer létt með þetta. xCs eitt af þessum clönum sem hætti en x/o eru hins vegar á uppleið. Einz1 rústar nefinu á þeim öllum.

<b>Dpz</b> vs. <b>adios</b>

<i>Boðar aldrei gott að veðja á leiki sem maður sjálfur tekur þátt í.</i>

Ég vil óska öllum keppendum góðs gengis…<br><br>_________________________________________________

<b>irc</b>: A`Waldez
<b>cs</b>: <a href="http://212.30.203.222“>Adios</a> :: <a href=”mailto:waldez@half-life.is“>Waldez</a>
<b>rl</b> : <a href=”http://kleina.belja.is">kleina</a>

#Team-adios

<i>Nobody calls me a retard, you friggin' hobo !!</i
- Waldez