jæja þá er GZero mótið búið.og vona ég að allir hafa farið sáttir heim og löngun til að koma aftur á GZero mót.
í dag var klárað Bracketið (playoffs). það fór nú þannig að necro tóku sigur af hólmi og eftir sátu Abeo, sigurhafar fyrsta GZero mótsins með sárt ennið. í úrslitunum var tekið 2 leiki í 2 möppum, en annarsvegar var spilað Anzio og hinsvegar cean2.
GZero tók á móti God.1 í leik um 3 - 4 sæti sem heima menn tóku með nokkrum mun ;)
en sona endaði mótið
1. Necro
2. Abeo
3. Gzero
4. God.1
5. Bunker
6. God.2
7. Hannibal
8. GzM ( sem var pickup clan )
ég vil bara þakka fyrir prúðmennsku og góða stemmingu og veit ég að þetta heldur dod heiminum á íslandi uppi.
en næsta mót verður eftir 4 - 5 mán