jæja þá er fyrri dagur búinn af hinu vinsæla Ground Zero móti.
Ég held að menn hafi bara verið mjög ánægði og notið sín vel.

24 leikir voru spilaðir í dag, og fer það í bracket ( playoffs ) á morgun. sem er svo hljóðandi.

klukkan 11:00 fara fram fyrsti hluti 8 liða úrslita í mappinu Caen 2 og munu sigurvegarar í hvorum leik komast í 4 liða úrslit.
En tap liðin fara í umspil fyrir 5 - 8 sæti.

klukkan 11:00 mun Necro og GzM mætast á sama tíma mætast ( svo skemmtilega vill til) God 1 og God 2 mappið eins og ég nefndi að ofan er Caen2

Klukkan 12:00 í seinni hluta 8 liða úrslita, tekur Gzero á móti Bunker og Abeo á móti Hannibal. mappið er Caen2

Vill ég minna á að menn þurfa að vera mættir tímanlega því það er ekki hægt að hafa eins töf og var í dag!!!!!

látið orðin berast :D

Kveðja [GZero]B.J.GUNNERS