Ætli það sé markaður fyrir svoköllup LANarenas hérna á vora litla íslandi??
Þarsem hægt er að halda Íslandsmeistarakeppnir/Skjálfta eða bara stór lön, án þess að fólk þurfi að drattast með tölvurnar sínar.

Það sem þarf;
-ágætis húsnæði
-Virka framkvæmdastjóra
-Pening fyrir 50-100 Miðlungstölvum(600Mhz,128ram,Gef1)

Þá eru allir jafn vel settir grafík og hraða séð.
Hægt væri að halda mót/lön mánaðarlega eða svo og rukkað inn svipað og á skjálfta.
Best væri að specifia hvert mót/lan við einn leik,
t.d Þennan mánuð Cstrike, AQ2 þann næsta,Q3 eftir það og svo framvegis.
þetta er náttúrulega soldil áhætta í þessu peningalega séð, en lítum aðeins á hve margir mæta á skjálfta, hve margir mættu á mót ICSN, miklu fleiri mundu mæta ef þeir þyrftu ekki að draga tölvuna með…
Hva finnst ykkur, stöplum CS menningar um þetta?

Dark_Oli