1. Til að breita sky texture.
Þú ferð í map og síðan í map properties þar er environment map (cl_skyname). Þú getur skrifað öll skytextur sem eru á path. Ef þú ert að gera HL borð þá eru þau undir valve/gfx/env .
skrárnar heita t.d. 2desertft.tga. Þú átt engöngu að skrifa 2desert í cl_skyname. það eru alltaf 2 stafir í lok hverjar skrár sem eru að segja leiknum hvernig hann eigi að raða myndunum saman til að búa til kassa utan um borðið t.d ft=front bk=back lf=left etc. etc.
Ef þú ert að gera CS borð getur líka notað allt sem er undir cstrike/gfx/env og einnig það sem er undir valve.
2.LEAK
Leki er á borðinu ef….
A: það er einfaldlega leki á milli kassana sem þú ert að reyna að nota til að loka borðinu.
B: Eitthvað entity stendur út úr borðinu alveg sama hvað það er, func_water, func_breakable, env_sprite etc. Eins má ekkert byrja inní borðinu og hreifast út eins og stór hurð sem opnast upp má ekki fara uppúr borðinu.
Þetta eru helstu ástæður fyrir leka. Ef þú hefur sett gegnsæjan kassa utan um borðið þá að sjálfsögðu lekur það, því gegnsætt er entity og því allstaðar útfyrir.
Varðandi player startið þitt ?????? mér dettur ekkert strax í hug, passaðu bara að það snerti ekkert má alveg standa 16 frá jörðu þess vegna.
[.Hate.]Nazgûl