Kannski muna sumir hérna eftir N&N Productions, sem stofnað var af mér og Nemo fyrir um það bil hálfu ári. N&N ætlaði að taka að sér videogerð fyrir eitthvað clan/einstakling, en einhverra hluta vegna datt botninn úr því og N&N hætti.
Ég hef ákveðið að starta N&N aftur, og ætla ég að taka að mér eitt verkefni fyrir clan eða einstakling. Sá sem ég myndi gera verkefnið fyrir myndi senda mér einhver demó og ég myndi skila honum fullunni vídjói úr upptökunum annaðhvort fyrir áramót eða í janúar. Ég kann nokkuð vel á forrit eins og Photoshop, After Effects, Video Vegas, Flash og Premiere. Einnig kann ég ágætlega á 3D Studio Max, þannig að möguleikarnir eru margir.
Ef þú telur þig eða clanið þitt hafa nóg efni <u>úr 1,6</u> á demóum í vídjó, talaðu við mig á <b>#N&N.is</b> á IRC. Ég ákveð svo á morgun hvort og þá hvaða verkefni ég tek að mér.<br><br><font color=“gray”>[</font><font color="blue">></font><font color="gray">] </font><font color=“blue”>Nemesis</font><font color=“white”> aka Bjössi kvennagull ;D ;D ;D</font