Á undanförnum misserum hefur mikið verið rætt á korkunum um orðið “núbbi” eða “n00b” og merkingu þeirra. Sumir telja að þetta sé níðrandi orð og aðrir ekki. Að því tilefni vildi ég koma með smá svar til baka um merkingu orðsins.

Styttingin á orðinu Newbie er byrjandi og merkir það að þú sért nýbyrjaður í leiknum.

Adminar hafa verið að tala um það að orðið “núbbi” eða “n00b” sé níðrandi orð og það gæti sært fólk og hafa þessvegna bannað nokkuð marga posta á korkunum útaf því.

Persónulega finnst mér ekkert að orðinu “núbbi” eða “n00b” því ég spái bara í merkingu orðsins þegar einhver segir það við mig. Auðvitað er leiðinlegt þegar maður er á server og einhver segir “heppni andskotans núbbi” eða “passaðu teamkill fucking n00binn þinn” og í þessu samhengi skil ég afhverju adminar banna suma posta

Kannski að maður ætti bara að horfa á þetta orð eins og orðið “niggari” því að hörundsdökkum né mönnum finnst ekki gaman að láta kalla sig það. Eða orðið “Júði” og efast ég um að Gyðingum finnist gaman að kalla sig þetta.

[.evil.]ZiRiuS
"Choose a job you love, and you will never have to work a day in your life." -Confucius