Það er fullt af fólki sem spilar Dod ennþá. Íslenskt public er nánast dauður þar sem flestir kjósa frekar að spila á erlendum serverum en íslenskum. mín kenning er sú að möppin eru misjöfn í DoD og þeir serverar sem eru í gangi hérna eru með allt mapcycle nánast í gangi. Serverar tæmast þegar möp eins og Zalec, Charlie og Forest koma. Hafa færri möpp á servernum ef einhver pæling er að halda íslenska public spilun gangandi.
Íslensk klön eru að gera það gott erlendis og eru að skrimma 1-2svar í viku.
Maður sem segir að Dod sé steindauður og sé einnig ódýr útgáfa (eða hvað sem hann var að meina) af Battlefield1942 er greinilega maður sem hefur aldrei prufað leikinn.
Kv. [God]Biskupinn