Ég var að prufa American's army og hann er hrein og tær snilld!
fyrst á maður að fara í smá training, og æfa sig svo getur maður verið betri og betri með því að fara í meiri training(verður að gera basic training til að geta spilað fyrst).

Hann er frír og mjög vel gerður eitt af bestu gerðu leikjum sem ég hef séð fría, stýringin er kannski svolítið breytt en ég breytti henni bara í cs stillingarnar og bf blandað saman t.d. þá geturu legst niður og rúllað þér til hægri eða vinstri sem er hrein og tær fegurð :D.

ég mæli með þessum leik og vona að það komi allavegna 1 íslenskur server fyrir hann.

hann er á..
http://www.fortress.is/fortress/skjal.asp?skjal=tfcmaps
í miðjunni á downloads, þetta er kannski smá hægfara því fortress serverinn er ekki jafn góður og hugi serverinn annars held ég að það sé hægt að fá hann á huga en veit ekki hvort það er rétt version en hérna er slóðin.
http://static.hugi.is/games/americasarmy/
ég held að þetta sé hann allavegna þá mæli ég mjög vel með þessum leik og mundi gefa honum 4 stjörnur :)

Já og eitt enn það gæti verið svolítið tregt að installa bara að bíða aðeins og helst slökkva á öllum windows forritum áður en þú gerir þetta annars gæti komið villa og það er hætt við og þú þarft að installa honum aftur uppá nýtt.
Ef þú downloadar honum áður en íslenskur server kemur þá er hellingur af amerískum serverum en það er ekki nóg of gott því það er utanlands download(en það eyðir mjög litlu).