Jamm, nokkuð til í því. Nú styttist vonandi í nýju heimasíðuna okkar, en ég skal stikla á stóru varðandi hvað er að gerast hjá okkur erlendis.
Við náðum 1.sætinu á OGL en höfum fallið aðeins og erum nú í 5.sæti. Á DoG unnum við okkar riðil í Season 2 en duttum út í 8-liða úrslitum gegn ]KorT[, aðallega vegna tengingarvandamála, við misstum út menn í miðjum leik nokkrum sinnum og það var okkur dýrt. Við áttum title match í STA í þessari viku en fáum hann ekki þar sem við vorum færðir úr Alpha deildinni upp í Echo sem er invite only og á að vera mest elite af deildunum í STA. Þetta eru einu deildirnar sem við erum í eins og er, við hættum í The Construct og Proving Grounds, þar sem það voru frekar lélegar deildir og Season 5 í Rumble in the Desert byrjar ekki fyrr en í lok mánaðarins. Þannig að eins og er, er frekar rólegt í útlandaleikjum [.Hate.] en það fer eflaust að aukast aftur um næstu mánaðarmót.
[.Hate.]Memnoch
Fréttaritari [.Hate.] erlendis