“Counter-Strike: Condition Zero (CS: CZ) mun koma út ‘gold’ á föstudag og er mikill munur frá fyrri screenshottum sem marr hefur séð frá.
hægt verður að fá cz á steam og sem retail 19. nóvember.
Venjuleg mission í cz mun vera
» maður verður að vinna a.m.k. þrisvar sinnum, og hafa unnið að minnstsa kosti 2 meira en óvinur þinn
» í easy mode, verður maður að ná 1 killi með skammbyssu (pistol)
» í normal mode, þú verður að ná 1 killi með five seven
» í hard mode, þú verður að ná að ná 3 killum five seven án þess að deyja sem að mun þá taka nokkur round
» í expert mode, verður maður að ná 3 headshotum með deagle án þess að deyja.
Mission MODers (Gat ekki hugsað betra nafn) munu geta gert sín eigin mission. UI og gameplay er data-driven, þannig þegar missionin eru instölluð, munu þau sjálfkrafa sjást.
við höfum bætt (upgradeded) öll möppin (<a href=”http://www.shacknews.com/screens.x/czero//3/thumbs/de_dust0134.jpg“>screenshot frá de_dust</a>), and mapperarnir geta fengið hærri upplausnar texturin”
Þannig leikurinn er solldið örðvísi en þegar Ritual voru að vinna með hann og þið munuð getað séð um hann á cs-nation seinna þessa viku.<br><br> <i>CS</i> » <a href="http://www.sogamed.com/member.php?id=298313“>J0h4nn3s</a> hættur/farinn í langt brake GG
<i>mIRC</i> » J0h4nn3s
<i>Real Life</i> » Jóhannes Stígur
<a href=”http://kasmir.hugi.is/Joe86">kasmír síðan mín (inniheldur smá cs hjálp) </a>
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Software is like sex: it's better, when it's free!</i><br><h
•