Sko 2.01 er server upgrade þannig að venjulegur notandi (þú og ég) þarf ekki að vera með nema 2.0 (það er tekið fram á NS síðunni)…
Hvað All-Seeying Eye varðar þá velurðu hvers konar servers þú vilt sjá á listanum með “hakaboxunum” vinstra megin (eins og Sloop sagði)…. þetta eru síur sem útiloka vissar gerðir af server-um… ef þú vilt losa þig við allar síur sem þú hefur merkt við, farðu í “Filter” (efst á skjánum, þar sem “File” og “View” er) og smelltu síðan á “Clear Modifiers”… þá hreinsast allar skilgreiningar á því hvað þú vildir sjá í listanum, NEMA leikurinn sem þú valdir… þannig að ef þú ert með Natural Selection valinn, gerir síðan “Clear Modifiers” og smellir síðan á “Refresh” þá leitar ASE að ÖLLUM NS SERVERUM Í HEIMINUM =) (þeim sem svara þ.e.a.s…. server á 56k tengingu í Japan síast líklega út)
EN aftur á móti sérðu enga Íslenska NS server-a í ASE eins og málin standa núna… þeir eru allir komnir á Steam, og það er allt annar handleggur (hef ekki prófað það enn þannig að ekki biðja mig um ráð :P)<br><br>NS: ARG/OBhave
BF: ARG
ET: OBhave
UT2k3: ARG
í CS hét ég OBhave
í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)