P4 1.7 GHz
GeForce 4 Ti4200
512MB DDR=
Max gæði??
70 fps??
Ekki allveg, ekki einusinni næstumþví ;)
Þetta sem þú læystir er ekki einusinni “recommended” hjá þeim, þeir mæla med 2ja ghz vél.
Í fyrsta lagi er 4200 ekki DX9 kort, þannig að þú gætir ekki einusinni keyrt hann á max gæðum (mundir ss þurfa slökkva á öllu DX9 góðgætinu)
Vélarnar sem hann var sýndur á á E3 sýningunni voru, ef mig minnir rétt, 3.2 p4 vélar með radeon 9800 pró kortum og 1 gig af vinnsluminni.
Það var talað um það að til þess að fá ægætt fps í fullum gæðum dugar ekki minna en 512 mb af minni, en 1 gig væri betra.
Segjum bara að ég býst ekki við að geta keyrt hann allveg á max gæðum (næstum, en ekki alveg) á minni vél:
AMD xp 2600
768M af minni
Radeon 9700 pro
Allaveganna er verið að tala um að minimum sé 700 mhz vél með dx6 skjákorti (TD. tnt2) og 128m af minni.
Auðvitað er ekki hægt að búast við því að leikurinn keyri neitt sérlega vel á svona tölvu, og hann verður nátturulega líka allveg hundljótur, enn hann ætti að virka.