Eins og margir hafa eflaust tekið er Simnet NS serverinn kominn á steam og því erum við tilneydd til reyna að neyða ns í steam þar til official útgáfa kemur.
Það er mögulegt en ekki þrautalaust ferli. Í meginatriðum þarf að gera eftirfarandi.
1. Sækja steam á <a href="http://static.hugi.is/games/hl/steam">http://static.hugi.is/games/hl/steam</a>, sækja má steaminstall.exe, steaminstall_cs.exe eða steaminstall_full.exe eini munurinn er hve mikið af cache skrám, þ.e. update fyrir aðra leiki (cs, tfc og fleira) fylgja með.
2. Kóperið möppuna ns og skránna fmod.dll sem má finna í gamla half-life foldernum yfir á Steam\\SteamApps\\notandi@notanademail.is\\half-life. Við installið er hægt að láta steam kópera ns sjálfkrafa og ef þú gerir það þarftu samt að færa fmod.dll handvirkt yfir.
3. Svo til að fara í leikinn þarf að nota All Seeing Eye en ekki server browserinn sem fylgir með. All Eeeing Eye ætti að stilla sig sjálft svo þið ættuð að sjá möppu (í vinstri menuinu) sem heitir Half-Life Steam og er hún hjá mér staðsett beint fyrir neðan Half-Life.
Það gætu komið upp einhver overflow eða önnur error en þá má bara prófa aftur og muna bara að þetta er hægt :-D<br><br><a href=“mailto:mail@bessi.org”>Bessi</a> | <a href="http://bessi.org">bessi.org</a