Mér fynst skjöldurinn ekki vera lame.
Því ég er mjög góður á hann.
Bæði að nota og gegn.
Gegn honum veit maður að maður á ekki að skjóta nema hann sé að skjóta á þig.
Og á meðan hann er ekki að skjóta movaru alltaf nær honum og nær.
Líklegt er að hann aimar á hausinn þinn allan tíman og skýtur þig svo þegar hann er 100% viss um að það sé kill.
En maður verður bara movea á mikilli hreifingu.
Og ef þú kemst alveg uppað honum þá streifar mar bara í kringum hann.
Þá annað hvort skýtur hann á móti eða reynir að snúa sér alltaf á móti þér.
Sem hann mun ekki geta.
Svo þegar maður sjálfur notar skjöldinn þá er hann ódauðlegur svo lengi sem hann snýr á móti óvinum sínum.
Eina skiptið sem hann er vel opinn það er þegar hann er að reloada.
Hins vegar fann ég að skjöldurinn getur varið mann þegar hann er að reloada, Tel það ekki vera galla því skjöldurinn er það stór.
Þegar persónan reloadar þá á hann að snúa sér á hlið og reyna halda óvininum sínum alltaf á móti skyldinum.
En já mér fynst að skjöldurinn ætti að hafa HealthPack(HP) sem gerir það að verkum að þegar skotið er á hann ætti skjöldurinn að missa hp og svo brotna þegar hp-ið er búið.<br><br><b>Kveðja
Scorpion-</b>
CS:
Fréttaritari á
<a href="
http://www.Counter-Strike.is“>www.Counter-Strike.is</a>
Vefstjóri á
<a href=”
http://easy.go.is/dyrlingur/“>Counter-Strike</a>
—–
RealLife:
Enþá á lífi.
—–
HipHop:
Semjandi alla daga.
—–
Senda mér Email?
<a href=”mailto:mreinar@hotmail.com">mreinar@hotmail.com</a