Af hverju var verið að breyta fyrirkomulaginu á CS með tilkomu Steam? Gaurarnir hjá Valve hafa örugglega verið fúlir útaf því að það er ókeypis að spila hann online annað en aðrir leikir svo sem EVE og daoc. framtíðin verður (að ég held) að þú þurfir að borga fyrir mánaðaráskrift hjá steam til að geta spilað.
(tekið af heimasíðu www.Steampowered.com
With Steam, developers are given integrated tools for direct-content publishing, flexible billing, ensured-version control, anti-cheating, anti-piracy, and more.
jæja bara smá hugleiðing.
hvað hafa CS-spilarar við þessu að segja???
kveðja REN