Þessi póstur byrjaði sem svar við tveimur greinum um perfomance í Hl2 en er orðin það stór og innihaldsríkur þannig ég ákvað að senda hann sem sér póst, takk fyrir.



Valve hafa sagt ætla ekki að release demói á undan leiknum þannig að annaðhvort kemur leikurinn út ásamt demói eða bæði leikurinn og demóið kemur seinna út. (Er samt möguleiki að bara ákveðnir aðilar fái þetta demó en þeir eru nú þegar með demó til að benchmarka, nokkrir allavega, þannig að þeir eru líklegast að meina public demo)
Ég verð samt að segja að ég get varla beðið eftir HL2 og ég vona svo sannarlega að hann geri það. Sambandi við álit mitt á þessu Nvidia vs Ati máli mun ég endursenda svar sem ég sendi á annan póst.


Geforce FX kortin (allavega 5600 ultra og 5900 ultra) ráða ágætlega við HL2 í DX8 MODE en þau eru bara ekkert að höndla leikin í dx9 og þetta er 3ja dæmið sem það sýnir sig í, Þeir bjuggu til svindl fyrir 3dmark03 eftir að þeir komu hræðilega útúr því og fá líka frekar lélega einkunn í shadermark dx9. Það lítur einfaldlega út fyrir það að þessi kort eru bara ekki að höndla dx9 mjög vel þótt þau séu mjög fín sem dx8 kort. Valve segja að td fx 5200 og 5600 Verði einfaldlega að spila leikinn í dx8 til að hafa hann playable.

**** Bónus
Vandamálið virðist vera aðallega skorðað við dx9 Shadera(Vertex og Pixel Shadera) og hefur John Carmack einnig lýst yfir skoðun sinni á að Nvidia kortin séu ekki að höndla Full precision Pixel shadera mjög vel, og virðist þurfa að eyða miklum tíma í sérforritun fyrir FX kortin, sem alls ekki allir hönnuðir munu hafa tíma eða peninga í, og þess má geta að Valve hefur ekkert sérforritað fyrir ATI heldur bara DX9 en forritaði sérstaklega fyrir NV3x kortin til að reyna að gera leikinn spilanlegan.
Ég hvet alla leikja og hardware áhugamenn til að lesa þessar greinar sem hafa og munu koma út um þetta mál (margir hlekkir á gameshack.com)
**** Bónus endar

Nvidia lofar betri scores með detonator 50 drivernum , en ég er ansi hræddur um að EF það bætir eitthvað, þá komi það á kostnað myndgæða, en það er ekkert áts fyrir Valve, Leikurinn mun bara vera soldið ljótari á nvidia kortunum, og svo virðist vera að þeir munu ekki vera að ráða við dx9 leiki í framtíðinni.

Þannig að ef þú átt

* FX kort well hold your breath & hope the best for the detonator 50
* Radeon 9500 og yfir BE HAPPY

Ef þú ert að spá í korti bíddu þá eitthvað eða fáðu þér ATI 9500 og yfir kort, eða jafnvel bíddu eftir Radeon 9800XT sem mun hafa hl2 með sem bundle.

Ég er ansi hræddur um að NVIDIA kortin (NV3xx) séu bara ömurleg í dx9 og Nvidia hafa reynt eins og þeir geta til að fela það með “The way its ment to be played” innihaldslausu slagorði og sérstökum svindlum í benchmarking forritum eins og 3dmark 03 og svo hótað lögsóknum þegar Futuremark gagnrýndi þá.

Það er samt ekki alveg hægt að kveða upp lokadóm í þessu máli fyrr en nvidia gefur út detonator 50 án þess að minnka image Quality gífurlega, Mæli með að fylgjast með á www.anandtech.com og www.shacknews.com eftir frekari benchmarks í m.a. FSAA og anistrophic filtering, og svo loks nýju detonator driverunum.

Takk fyrir
Skrekkur (aka SmaSher) p.s. Afsakið Enskusletturna