jæja þetta er það sem ég fann á www.fps.is ath. takið eftir þessu neðsta
__________________________
“Föstudagur 12. september
Half Life 2 12/09/03 11:10
Meira af Half Life 2 og ATI vs Nvidia en Anandtech er kominn með nýja grein þar sem kort frá báðum framleiðendum eru borin saman í Half Life 2. Eins og áður er NV3x línan að skora lítið en Geforce Ti 4600 nær ágætis árangri en er hins vegar ekki að sýna eins flotta mynd og DX9.0 kort hins vegar. Í greininni er líka comment frá Nvidia varðandi þetta allt, kenna driverunum um auðvitað og vilja meina að Detonator 50 muni gera betur. Góð grein eins og alltaf hjá Anand:
If the hypotheses mentioned on the previous page hold true, then there may be some ways around these performance issues. The most obvious is through updated drivers; NVIDIA does have a new driver release on the horizon, the Detonator 50 series of drivers, however Valve instructed us not to use these drivers as they do not render fog in Half-Life 2. In fact, Valve was quite insistent that we only used publicly available drivers on publicly available hardware, which is a reason you won't see Half-Life 2 benchmarks in our upcoming Athlon 64 review.
Í greininni kemur líka fram að ”With the game almost done and a benchmarkable demo due out on September 30th“. Sem sagt demo í lok september en enginn leikur?”
Ef þetta er satt þá er ég bara gáttaður :S það var sagt að ekkert demo kæmi. Og fps er þekkt fyrir að gera skyssur tildæmis um daginn postuðu eldgamli frétt að Fallout Brotherhoodof arms væri að koma sem er auðvitað löngu kominn og ég bara vona að þetta sé skyssa :D annars er ég bara pist út í valve >:(
<br><br>____________________________
D'oh! Homer J Simpson