Sælir,
Ég á frænda sem er alltaf að bögga mig útaf háu pingi í CS.
Það er alveg hreinlega óþolandi, og er ég búinn að gera allt til að reyna að laga þetta, ma. að stækka tenginguna hanns í 2mbits.
Allt er flott í hraðatesti+browsing og downloading, en um leið og hann ræsir SC þá fer allt að lagga í klessu….
Hann er með frekar öfluga vél, utanáliggjandi Alcatel Speed Touch Home, mælist 2280Kbits í hraðatesti.
Hann er með Windows XP Pro (því miður)..
Getur einhver deilt með reynslu sinni og jafnvel sagt mér hvort að það sé séns að þetta loði við XP eða einhver forrit, eins og td. vírusvörnina eða e-ð ?
Ég er alveg að verða gráhærður á þessu… (Meirasegja nokkur komin)
Allar ábendingar vel þegnar..
Kveðja,
KarlH
Ps. Ekkert persónulegt bögg gegn símanum, þetta er einkastöff :)