Ég var að búa til script, hannað til að taka upp scrimm í counter-strike. Margir halda það þetta sé enn eitt demo record scriptið en þetta er öðruvísi að því leiti að það tekur upp hvert einasta round sér. Ef maður nær kannski einhverju flottu í fjórtánda roundi í scrimmi þarftu ekki að horfa á hin 13 roundin, heldur opnar bara viðeigandi round.

Scriptið virkar þannig að þegar þú ýtir á takka sem þú bindar stendur Hluti 1 - Upphitun á skjánum og scriptið er tilbúið til að byrja að taka upp. Svo rétt fyrir restartin 3 ýtiru á bindaða takkan og þá segir scriptið:

[>] Hluti 1 - Round 1 - GL&HF

…og tekur upp hluti1round1.dem. Í lok roundsins ýtiru svo aftur á takkan og þá stendur

[>] Hluti 1 - Round 2

…og scriptið tekur upp hluti1round2.dem. Þetta heldur áfram þar til 15 round eru búin (ef þú tekur 12 rounda skrimm ýtiru bara 3svar á takkan til að fara yfir round 13-14-15). Þegar 15 roundum er lokið ýtiru á takkan og þetta stendur:

[>] Hluti 2 - Upphitun

…en ekkert er tekið upp. Svo rétt áður en lo3 er framkvæmt ýtiru á takkan og scriptið tekur upp hluti2round1. Svo helduru áfram að ýta einu sinni á takkan í lok hvers rounds og þá lokar hann því roundi og byrjar að recca næsta. Við lok 15 rounds ýtiru á takkan einu sinni (4 sinnum ef þið takið 12 round), og scriptið segir:

[>] Upptoku Lokid.

Þá er búið að taka upp allt scrimmið í cstrike möppuna á þessu formatti:

hluti1round1
hluti1round2
o.s.fr.
hluti2round1
hluti2round2
o.s.fr.

Svo spilaru bara það round sem þú vilt horfa á! :)

Hjá mér er það þannig að í fyrsta roundi í demóum sjást kallarnir ekki, þess vegna mæli ég með því að maður ýti á takkan í lok roundsins á undan en ekki byrjun vikomandi rounds, bara til öryggis, þó þetta gerist ekki hjá öllum þarf ég að gera þetta.

Það sem þú þarft að gera til að þetta script sé komið inn hjá þér:

1. Sækja demo.cfg (scriptið) og seiva það í cstrike möppuna
2. Bæta við “exec demo.cfg” í autoexec.cfg í cstrike möppunni.
3. Bæta við “bind x upptaka” í config.cfg, þar sem x er takkinn sem þú vilt nota.

Fællinn: <a href="http://www.simnet.is/bjornbr/play/demo.cfg">demo.cfg</a>

Að lokum vil ég taka það fram að ég stal þessu scripti ekki, ég byggði það alveg frá grunni, þannig að vinsamlegast ekki ásaka mig um að hafa rænt þessu.

Ef þið þurfið hjálp með þetta er ég á #[>]play rásinni á ircnet.

Vona að þetta spari ykkur vinnu við gerð cs mynda o.fl. :)<br><br><a href="http://www.simnet.is/bjornbr/play">Play</a> [<font color="red">></font>] <a href="http://www.simnet.is/bjornbr“>Nemesis</a>
<b>—————————-</b>
<a href=”irc://irc.simnet.is/Nemesis“>IRC</a>
<a href=”http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=nemesis&syna=msg“>Skilaboð</a>
<a href=”mailto:bjornbr@myndarlegur.KOMM">Email</a>
<b>—————————-</