Ehemm, “60fps böggið”, segir að lausnin sé að slökkva á Vertical Sync, en ég get sagt þér að það er nú engin lausn sko.
Til hvers helduru að nVidia hafi Vsync? Bara til að skemma fyrir fólki? Nei, Vsync læsir hámarks-fps í refresh rate-inu á skjánum(hve oft skjárinn er uppfærður á sekúndu, svipað og fps í leik). Það er t.d. gagnslaust að hafa t.d. 100fps í einhverjum leik ef skjárinn er bara í 60Hz(refresh rate), því að þó þú værir með 10000fps þá myndi þetta samt lýta eins út því skjárinn sýnir ekkert fleiri svna marga ramma á sekúndu. Þess vegna er alltaf gáfulegt að hafa Vsync “Always On”(annars flöktir myndin aðeins ef þú ert með mikið hærra fps heldur en Hz).
Gallinn hér er að Windows 2000/XP nota alltaf 60Hz í öllum Direct3D/OpenGL leikjum, en í Windows 9x/Me þá notaði það alltaf hæsta Hz sem skjárinn réð við. Til þess að laga þetta, þá þarf að ná í fix til að láta Windows nota hæsta mögulega Hz í leikjum.
Eitt af þessum forritum ættu að laga vandmálið hjá ykkur:
<a href="
http://download.guru3d.com/pafiledb.php?action=file&id=170“> Windows 2000/XP NVidia Refresh Rate Fix</a>
<a href=”
http://download.guru3d.com/pafiledb.php?action=file&id=354“>RefreshLock</a>
<a href=”
http://www.nvrt.com/“>Nvidia Refresh Tool</a><br><br>___________
”Engin skal keyra linux sem heimilistölvu nema hann sé lítið efnaður. Linux skal eingöngu vera notað af servers og hackers." - <i>skaarjking, 9. mars 2003</i