jamm, skemmtileg umræðuefni hérna :)
Já ég get nú sagt að Abeo og Sah séu toppliðin eins og flest allir vita. En svona mitt álit á þessu máli get ég varla sagt hverjir eru betri, það er bara svo mjög misjafnt. Fer eftir hverjir eru að spila, hvaða mapp er, hvernig mönnum er að ganga og slíkt. Eins og í gær vorum við SAH að spila á móti Abeo í besta mappinu Abeo manna, dod_anzio og vorum við SAH menn ekki að standa okkur nógu vel og endaði leikurinn sigur fyrir Abeo manna með miklum stigamun :) minni að leikurinn hafi farið um 350 stiga mun fyrir abeo. Ég var t.d. að sucka frá helvíti, var lengi með 1-17 sem allies, sá engann, hitti ekki rassgat.. just not my day
En hvað um það ;) já eins og frikki nefndi hérna fyrr að það mætti seigja það að Abeo menn standa sig betur en við online en við betur á lani. Þess vegna er varla hægt að seigja hverjir eru “bestir”
En já listinn minn myndi vera svohljómandi
1-2. “Abeo/SAH” eins og ég var að tala hérna um er varla hægt að seigja um besta liðið :)
3. “GOD” Já, persónulega finnst mér GOD vera að standa sig mjög vel og hafa verið mjööögg nálægt því að taka okkur ;)
4-5 “Necro/gRID?” tja, ég skít þessu bara svona inn. Ég las hérna áðan að Necro menn eru eiginlega dauðir en ég spái því og vona að þeir koma sterkir inn aftur. En með grid.. ég frétti það að þeir voru byrjaðir aftur en hef ekkert séð þá spila :|
Já og önnur clön sem eg er öruglega að gleyma ;)<br><br>__________________
<i>DoD : <a href="
http://www.lanparty.is/sah">-SAH-</a> HuXeN</i>
<u><i>CS : Adios // Felix</i></u> | A'flx
<i>Ef maður á klósett getur enginn tekið neitt frá manni, enginn!</i