Síðan ég kom heim úr holtinu hef ég verið að lagga eins og api sem ég hef ekki gaman af þannig ða ég hafði sambandi ogvodafone í emaili.
Góðan daginn.
Það er nokkuð um að vélar hjá notendum okkar, séu sýktar eru af Nachi-orminum. Þetta á bæði við um einstaklinga og fyrirtæki. Ormurinn hefur þau áhrif að sýkt vél sendir 92ja bæta ICMP IP-pakka kerfisbundið á röð IP-talna. Það olli því um daginn að setja þurfti rate-limit á alla ICMP umferð á helstu beinum. Notendur geta því ekki sent sk. ping-pakka til þess að kanna tengingu við hinar og þessar IP-tölur. Til þess að sía út þorra þessara 92ja bæta pakka eru nú filterar á helstu aðgangsbeinum.
Kveðja
Pétur Björn Jónsson
þjónustufulltrúi
ogvodafone@ogvodafone.is
—–Original Message—–
From: Johannes Þorleiksson [mailto:knifah@hotmail.com]
Sent: 2. september 2003 19:23
To: ogvodafone
Subject: fyrispurn sem var ekki svarað
Halló
Ég sendi ykkur fyrirspurn um daginn þar sem ég var að spurjast fyrir um nokkra hluti en henni virðist bara hafa verið hent í ruslið. Þannig er nú málum háttað að ég stunda mikið tölvuleikja spilun og hef gert það um nokkurn tíma á 256 adsl tengingu frá ykkur. Það sem ég vil helst ræða um er það hversu óstöðugur svartími hjá ykkur er. Er einhver sérstök ástæða fyrir þessu.
1 15 ms 15 ms 15 ms 213.220.72.82
2 27 ms 16 ms 15 ms 213.220.72.81
3 19 ms 19 ms 17 ms 10.110.1.158
4 21 ms 19 ms 94 ms fast-0-0-21.taeknig.linanet.is [62.145.130.41]
5 104 ms 122 ms 22 ms 81.15.100.3
6 20 ms 31 ms 24 ms fast-0-1-27.taeknig.linanet.is [62.145.130.65]
7 26 ms 26 ms 22 ms rix-gw.simnet.is [193.4.59.11]
8 23 ms 28 ms 21 ms ls-bb.isholf.is [157.157.173.202]
9 30 ms 22 ms 23 ms simnet.is [194.105.226.1]
Her fyrir ofan gefur að lita tracerout af simnet.is úr console í winxp. Mer finnst þetta ferkar óeðlilegar háar tölur þarna miðað við þann hraða sem adslið ykkar á að gera. Eg hef verið að velta fyrir mér hvort þið ætlið að setja upp einvheskonar test eins og simnet hefur gert þar sem tölvuleikjaspilurum var gerður kostur á að lata tengja sig öðruvísi og fá lægri svartíma. En ég veit það að ef það verður engin breyting á þá mun ég hverfa frá notkun á internettengingu ykkar og finna mér eitthvað annað og ráðleggja öðrum að gera það líka. Því að þetta er ekki mönnum bjóðandi.
Með fyrirframþökk
Jóhannes Þorleiksson
knifah@heimsnet.is
Er einhver sem veit hvað er það sem hann er að tala um?<br><br>Johannes borða skyr og banana þeyting með mjólk út á!
———————————————
<a href="http://www.sogamed.com/member.php?id=85158">Sogamed info</a>
cs-knifah q3
MurK-Johnnes cs
knifah@hotmail.com