Í gær þá sendi Krissi inn grein um íslenska landsliðið, og sagði hann að landsliðshópurinn væri skipaður eftirfarandi leikmönnum:
- Krissi (MurK)
- blibb (MurK)
- knifah (MurK)
- sPiKe (ice.cs)
- entex (ice.cs)
- Cyru$ (ice.cs)
- WarDrake (Drake)
- Some0ne (Drake)
- Rocco$ (diG)
..það vekur vissulega athygli að Zombie skuli ekki vera í hópnum, og létu margir í ljós sína reiði á því að hann skuli ekki vera í hópnum, og kom Golli (blibb) með góða línu að landsliðið án Zombie væri eins og Chicago Bulls án Michael Jordan.
Og núna, nýjustu fréttirnar eru þær að Zombie sé kominn inn og blibb dottinn út, og ég var að pæla, af hverju fer blibb út? Er ég eini sem er á þeirri skoðun að það eru fáir jafngóðir saman eins og blibb og Zombie? Af hverju eru blibb og Zombie ekki látnir spila saman, og Krissi bara fyrir aftan þá að stratta eða eitthvað.
Er enginn sammála mér?<br><br><a href="http://www.yngvi.is">http://www.yngvi.is</a>
~ <a href=“mailto:yngvi@yngvi.is”>yngvi@yngvi.is</a