Herramenn og dömur þessa vefs. Vil benda öllum skemmtilegum spilurum að kíkja á server Noobz, erum að reyna að hrista aðeins upp í möppum, skijum ekki alveg hvernig menn nenna að spila sömu möppin endalaust. Stöðug þróun í nýjum möppum er í gangi og við erum duglegir að henda út þeim sem mönnum líkar ekki.
Endilega kíkið á heimasíðu okkar http://klikan.tripod.com/ og sjáið hvað um er að vera. Erum komnir með nokkra seiga gutta í clanið og höfum gaman að spila á móti hressu fólki.
Munum taka við tilboðum í scrimm bráðlega og förum að slípa okkur saman.
Meðlimir núna í Noobz eru: [Noobz]Fautinn, [Noobz]Buffa.sig, [Noobz]Enghathykknismadurinn, [Noobz]Skrollz, [Noobz]r00ted, [Noobz]Rex, [Noobz]Killerinn.
Um jólin munu svo fara fram trials, en þeir sem eiga mestu möguleika á að komast inn eru þeir sem eru duglegir að spila á servernum og eru eins og menn. Aldurstakmark yrði 16 og eldri.
Kv. Fautinn
ps. look back, ah too late, ure dead.