Jæja ég er búinn að fá nokkuð mikið af vírusum á tölvuna mína, þannig að ég setti upp eldvegg og vírusvörn. Málið er bara að ég er með frekar slappa tölvu, 800Mhz, þannig að ég fæ lægra fps ef þetta er í gangi hjá mér. Ef ég myndi finna aðra tölvu og nota hana sem router með þetta uppsett, myndi pingið mitt hækka á serverum, eða hægja svona varnir ekki á svartíma (aka ping ;I)?<br><br><b>Nemesis</b>
<b>—————————-</b>
<a href=“irc://irc.simnet.is/Nemesis”>IRC</a>
<a href="http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=nemesis&syna=msg“>Skilaboð</a>
<a href=”mailto:bjornbr@myndarlegur.KOMM">Email</a>
<b>—————————-</